Táknatólið

Leiðbeiningar og upplýsingar fyrir táknatólið

Upplýsingar og málfræði ÍTM

  • Íslenskt táknmál er skammstafað ÍTM
  • Spurnarsetningar í ÍTM enda yfirleitt á spurnarorðum: ÞÚ HEITA HVAÐ?
  • Þegar ÍTM er skrifað á íslensku eru bara notaðir hástafir.
  • Sagnir í ÍTM geta sumar beygst í rými, en breytast ekki eftir tíð eða persónu.
  • Í ÍTM eru ekki notuð smáorð eins og: og, en, eða – notaðar eru aðrar leiðir en sérstök tákn.
  • Stigbreyting lýsingarorða sést í svipbrigðum en táknin sjálf breytast yfirleitt ekki.
  • Nafnorð í ÍTM eru ekki fallbeygð.

Leiðbeiningar

  1. Leitaðu að táknum
  2. Þú getur valið allt að 20 tákn
  3. Hægt er að velja stillingar eins og að fá texta í myndbandið
  4. Smelltu á tákna takkann og myndbandið verður tilbúið fljótlega
Tákn í myndbandi
Texti
0 / 20